tisa: Messan hans Láka

föstudagur, desember 23, 2005

Messan hans Láka

Ég vil koma hérna einu framfæri.

Andlit á ykkur sem eruð að borða skötu. Ég er ekki að borða skötu. Ég hef aldrei borðað skötu. Ég mun aldrei koma til með að borða skötu.

Jæja, ég er búin að öllu fyrir jólin. Ég hef samt mjög sterka tilfinningu fyrir því að ég hafi gleymt að kaupa gjöf handa einhverjum.
Klúður væri það.

Búin að hnoða saman pökkum. Ahhh.

Gleðieg jól.

Tinna - Leti er lífstíll

tisa at 18:40

3 comments